About Intellectual Property IP Training Respect for IP IP Outreach IP for… IP and... IP in... Patent & Technology Information Trademark Information Industrial Design Information Geographical Indication Information Plant Variety Information (UPOV) IP Laws, Treaties & Judgements IP Resources IP Reports Patent Protection Trademark Protection Industrial Design Protection Geographical Indication Protection Plant Variety Protection (UPOV) IP Dispute Resolution IP Office Business Solutions Paying for IP Services Negotiation & Decision-Making Development Cooperation Innovation Support Public-Private Partnerships AI Tools & Services The Organization Working with WIPO Accountability Patents Trademarks Industrial Designs Geographical Indications Copyright Trade Secrets WIPO Academy Workshops & Seminars IP Enforcement WIPO ALERT Raising Awareness World IP Day WIPO Magazine Case Studies & Success Stories IP News WIPO Awards Business Universities Indigenous Peoples Judiciaries Genetic Resources, Traditional Knowledge and Traditional Cultural Expressions Economics Finance Intangible Assets Gender Equality Global Health Climate Change Competition Policy Sustainable Development Goals Frontier Technologies Mobile Applications Sports Tourism PATENTSCOPE Patent Analytics International Patent Classification ARDI – Research for Innovation ASPI – Specialized Patent Information Global Brand Database Madrid Monitor Article 6ter Express Database Nice Classification Vienna Classification Global Design Database International Designs Bulletin Hague Express Database Locarno Classification Lisbon Express Database Global Brand Database for GIs PLUTO Plant Variety Database GENIE Database WIPO-Administered Treaties WIPO Lex - IP Laws, Treaties & Judgments WIPO Standards IP Statistics WIPO Pearl (Terminology) WIPO Publications Country IP Profiles WIPO Knowledge Center WIPO Technology Trends Global Innovation Index World Intellectual Property Report PCT – The International Patent System ePCT Budapest – The International Microorganism Deposit System Madrid – The International Trademark System eMadrid Article 6ter (armorial bearings, flags, state emblems) Hague – The International Design System eHague Lisbon – The International System of Appellations of Origin and Geographical Indications eLisbon UPOV PRISMA UPOV e-PVP Administration UPOV e-PVP DUS Exchange Mediation Arbitration Expert Determination Domain Name Disputes Centralized Access to Search and Examination (CASE) Digital Access Service (DAS) WIPO Pay Current Account at WIPO WIPO Assemblies Standing Committees Calendar of Meetings WIPO Webcast WIPO Official Documents Development Agenda Technical Assistance IP Training Institutions COVID-19 Support National IP Strategies Policy & Legislative Advice Cooperation Hub Technology and Innovation Support Centers (TISC) Technology Transfer Inventor Assistance Program WIPO GREEN WIPO's Pat-INFORMED Accessible Books Consortium WIPO for Creators WIPO Translate Speech-to-Text Classification Assistant Member States Observers Director General Activities by Unit External Offices Job Vacancies Procurement Results & Budget Financial Reporting Oversight
Arabic English Spanish French Russian Chinese
Laws Treaties Judgments Browse By Jurisdiction

Regulation of Fees for Patents, Trademarks, Designs, etc., Iceland

Back
Latest Version in WIPO Lex
Details Details Year of Version 2007 Dates Adopted: December 6, 2001 Type of Text Implementing Rules/Regulations Subject Matter Patents (Inventions), Industrial Designs, Trademarks

Available Materials

Main Text(s) Related Text(s)
Main text(s) Main text(s) Icelandic Reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl.        

REGLUGERÐ

um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl. nr. 916/2001, með síðari breytingum, sbr. rg. nr. 15/2003 (tók gildi 9. jan 2003), rg. nr. 898/2003 (tók gildi 1. jan 2004), rg. nr. 540/2004 (tók gildi 30. júní 2004), rg. nr. 848/2004 (tók gildi 1. nóvember 2004) og rg. nr. 1057/2007 (tók gildi 1. mars. 2008).

I. KAFLI

Einkaleyfi

1. gr. 1)

Fyrir umsóknir um einkaleyfi og yfirfærðar alþjóðlegar einkaleyfisumsóknir skal greiða eftirtalin gjöld:

Kr.

[1. Umsóknargjald skv. 5. mgr. 8. gr. einkaleyfalaga (ell.) nr. 17/1991 og gjald fyrir yfirfærða einkaleyfisumsókn skv. 31. gr. ell.:

a. grunngjald ................................................................................................................. 39.500

b. viðbótargjald fyrir hverja einkaleyfiskröfu umfram tíu ............................................ 1.900] 7)

[2. Umsóknargjald fyrir umsókn sem lögð er inn í samræmi við 38. gr. ell.:

a. grunngjald ................................................................................................................. 39.500

b. viðbótargjald fyrir hverja einkaleyfiskröfu umfram tíu............................................. 1.900] 8)

3. Gjald skv. 36. og 37. gr. ell. ........................................................................................... 40.000

4. Viðbótargjald vegna viðbótarfrests til að leggja inn tilskilda þýðingu vegna yfirfærðrar umsóknar skv. 3. mgr. 31. gr. ell. ................................................................. 12.500

5. Endurupptökugjald skv. 3. mgr. 15. gr. eða 3. mgr. 19. gr. ell. ...................................... 6.500

ef umsókn hefur áður verið endurupptekin ..................................................................... 12.500

6. Umsýslugjald fyrir milligöngu varðandi nýnæmisrannsókn hjá alþjóðlega viðurkenndri stofnun skv. 9. gr. ell. ................................................................................ 5.500

[7. [Umsýslugjald fyrir alþjóðlega umsókn skv. 4. tölul. 2. mgr. 66. gr. reglugerðar nr. 574/1991 varðandi umsóknir um einkaleyfi o.fl. (rg. ell.)] 2).......................................... 7.700] 9)

8. Útgáfugjald skv. 1. mgr. 19. gr. ell.:

a. grunngjald fyrir fyrstu 40 blaðsíður [einkaleyfisskjals (lýsing, einkaleyfiskröfur, teikningar og ágrip)] 3) .............................................................................................. 16.000

b. viðbótargjald fyrir hverja blaðsíðu umfram 40 ......................................................... 700

c. viðbótargjald fyrir hverja einkaleyfiskröfu sem bætt er við þær sem greitt var fyrir við innlagningu umsóknar ................................................................................ 1.700

[9. Útgáfugjald skv. 2. tölul. 1. mgr. 77. gr. ell.:.................................................................. 18.000]10)

[10. ] 4) Gjald fyrir endurútgáfu einkaleyfis .......................................................................... 16.000

[11. Gjald fyrir útgáfu leiðréttrar þýðingar skv. 1. mgr. 86. gr............................................... 16.000] 5)

[12. ] 6) Rannsóknargjald fyrir umsókn sem lögð var inn fyrir 1. janúar 1992 og send verður í nýnæmisrannsókn skv. viðauka I í auglýsingu nr. 575/1991 um reglur varðandi einkaleyfisumsóknir ........................................................................................ 30.000

[13. Beiðni um takmörkun á verndarsviði einkaleyfis skv. 40. gr. a í ell............................... 16.000.] 11)

1) Rg. nr. 898/2003, 1. gr. (gildir frá 1. janúar 2004)

2) Rg. nr. 540/2004, 1. gr. (gildir frá 30. júní 2004)

3) Rg. nr. 848/2004, 1. gr., a) liður (gildir frá 1. nóvember 2004)

4) Rg. nr. 848/2004, 1. gr., c) liður (gildir frá 1. nóvember 2004)

5) Rg. nr. 848/2004, 1. gr., d) liður (gildir frá 1. nóvember 2004)

6) Rg. nr. 848/2004, 1. gr., e) liður (gildir frá 1. nóvember 2004)

7) Rg. nr. 1057/2007, 1. gr. a) liður (gildir frá 1. mars 2008)

8) Rg. nr. 1057/2007, 1. gr. b) liður (gildir frá 1. mars 2008)

9) Rg. nr. 1057/2007, 1. gr. c) liður (gildir frá 1. mars 2008)

10) Rg. nr. 1057/2007,1. gr. d) liður (gildir frá 1. mars 2008)

11) Rg. nr. 1057/2007, 1 gr. e) liður (gildir frá 1. mars 2008)

2. gr. 1)

[Árgjöld fyrir einkaleyfisumsóknir og einkaleyfi skv. 5. mgr. 8. gr., 40.-42. gr., 81. og 98. gr. ell. eru sem hér segir: 2)

kr. kr.

1. gjaldár 3.700

2. gjaldár 3.700

3. gjaldár 3.700

4. gjaldár 5.600

5. gjaldár 5.600

6. gjaldár 7.200

7. gjaldár 7.200

8. gjaldár 9.000

9. gjaldár 9.000

10. gjaldár 11.200

11. gjaldár 11.200

12. gjaldár 14.300

13. gjaldár 14.300

14. gjaldár 18.000

15. gjaldár 18.000

16. gjaldár 22.300

17. gjaldár 25.300

18. gjaldár 28.700

19. gjaldár 32.200

20. gjaldár 35.600] 4)

Árgjald, sem greitt er innan sex mánaða frá gjalddaga skv. 3. mgr. 41. gr., [3. mgr. 42. gr. eða 81. gr. ell.] 3), skal hækka um 20%.

1) Rg. nr. 898/2003, 2. gr. (gildir frá 1. janúar 2004)

2) Rg. nr. 848/2004, 2. gr., a) liður (gildir frá 1. nóvember 2004)

3) Rg. nr. 848/2004, 2. gr., b) liður (gildir frá 1. nóvember 2004)

4) Rg. nr. 1057/2007, 2. gr. sbr. 1. gr. rg. nr.215/2008 (gildir frá 1. mars 2008).

3. gr.

[Gjöld fyrir einkaleyfi, sem veitt eru í samræmi við eldri lög, skv. 92. gr. ell., á grundvelli umsókna sem lagðar hafa verið inn fyrir 1. janúar 1992, sbr. 94. gr. ell., skulu vera sem hér segir:] 1)

1. Fyrir einkaleyfi sem getur náð allt að fimmtán ára gildistíma, talið frá útgáfudegi:

Kr.

a. fyrir 1.– 5. ár gildistímans ........................................................................................ 26.400

b. fyrir 6.– 10. ár gildistímans ...................................................................................... 62.400

c. fyrir 11.– 15. ár gildistímans .................................................................................... 115.200

2. Fyrir einkaleyfi sem getur náð allt að tuttugu ára gildistíma, talið frá umsóknardegi, greiðast árgjöld skv. 2. gr.

Við veitingu einkaleyfisins skal, innan þriggja vikna frá því að umsækjanda var tilkynnt um leyfisveitinguna, greiða gjald fyrir fyrstu fimm ár gildistímans frá útgáfudegi. Að öðrum kosti fellur einkaleyfið úr gildi skv. 51. gr. ell.

Ef greiðsla árgjalda af umsókn hefur hafist skv. [2. mgr. 98. gr.]2), sbr. 41. gr. ell., áður en einkaleyfi er veitt skal draga frá viðkomandi gjaldi þann hluta árgjalds yfirstandandi gjaldárs, sem skarast við gjald skv. 1. tölul. 1. mgr. Umræddur hluti árgjalds skal reiknast eftir hlutfallinu: fjöldi eftirstandandi daga gjaldárs/365. Þegar gildistíminn miðast við tuttugu ár (2. tölul. 1. mgr. á við) skal greiða fyrir þau gjaldár til viðbótar yfirstandandi gjaldári þannig að greiðslutímabilið verði sem næst fimm ár talið frá útgáfudegi einkaleyfisins.

Gjalddagi vegna 2. og 3. gildistímabils, sbr. 1. tölul. 1. mgr., er sá almanaksdagur í upphafi hvors tímabils sem svarar til útgáfudags einkaleyfisins. Gjalddagi síðari árgjalda, sbr. 2. tölul. 1. mgr., er síðasti dagur fyrsta almanaksmánaðar í gjaldári. Frestur til að greiða þessi gjöld er sex mánuðir og, sé hann nýttur, hækka gjöldin um 20%. Einnig er heimilt að greiða þessi gjöld allt að þremur mánuðum fyrir gjalddaga.

Fjárhæð árgjalds af einkaleyfi, sem gjaldfellur í fyrsta sinn og veitt hefur verið eftir 1. janúar 1992 í samræmi við eldri lög og gilt getur allt að tuttugu ár talið frá umsóknardegi, er skv. 2. gr. og miðast gjaldár við aldur viðkomandi umsóknar. Enn fremur skal fjárhæðin, ef við á, reiknast sem hlutfall af viðkomandi árgjaldi eftir hlutfallinu: fjöldi eftirstandandi daga gjaldárs/365. Gjalddagi er sá almanaksdagur sem samsvarar útgáfudegi einkaleyfisins við lok gildistímabils sem er að ljúka. Eftir það greiðast árgjöld skv. 2. gr. fyrir eitt ár í senn.

Gjöld fyrir þau einkaleyfi, sem um getur í 5. mgr., og gilt geta í fimmtán ár, talið frá útgáfudegi leyfis, eru skv. 1. tölul. 1. mgr. Gjalddagi er skv. 4. mgr.

1) Rg. nr. 848/2004, 3. gr., a) liður (gildir frá 1. nóvember 2004)

2) Rg. nr. 848/2004, 3. gr., b) liður (gildir frá 1. nóvember 2004)

4. gr. 1)

Fyrir umsókn um viðbótarvottorð fyrir einkaleyfi skv. 65. gr. a í ell. skal greiða........... 35.000

Árgjald fyrir hvert byrjað gjaldár viðbótarvottorðs skv. 65. gr. a í ell. og 51. gr. rg. ell. er ................................................................................................................................. 29.800

Árgjald, sem greitt er innan sex mánaða frá gjalddaga, hækkar um 20%.

1) Rg. nr. 898/2003, 3. gr. (gildir frá 1. janúar 2004)

5. gr. 1)

Ýmis gjöld vegna umsókna og veittra einkaleyfa: Kr.

1. Beiðni um innritun í einkaleyfadagbók eða einkaleyfaskrá, svo sem varðandi eiganda- eða aðilaskipti (framsal), uppfinningamann og nytjaleyfi, sbr. 9. og 48. gr. rg. ell. .............................................................................................................................. 2.000

2. Afrit af almennt aðgengilegri einkaleyfisumsókn (lýsing, einkaleyfiskröfur, ágrip og teikningar) eða af veittu einkaleyfi ................................................................................. 600

3. Afrit af eintökum skv. 1. mgr. 25. gr. rg. ell. eða af einkaleyfi []2) ................................ 600

4. Staðfest afrit af skjölum skv. 2. og 3. tölul., m.a. forgangsréttarskjöl ............................ 3.000

5. Útgáfa og framsending forgangsréttarskjala skv. 5. tölul. 2. mgr. 51. gr. rg. ell. ........... 3.000

6. Staðfest útskrift (ljósrit eða tölvuútskrift) úr einkaleyfaskrá .......................................... 1.500

7. Beiðni um endurbirtingu umsóknar eða einkaleyfis ....................................................... 1.900

8. Endurveitingargjald skv. 72. gr. ell. ............................................................................... [20.000.]3)

1) Rg. nr. 898/2003, 4. gr. (gildir frá 1. janúar 2004)

2) Rg. nr. 848/2004, 4. gr., a) liður (gildir frá 1. nóvember 2004)

3) Rg. nr. 848/2004, 4. gr., b) liður (gildir frá 1. nóvember 2004)

II. KAFLI

6. gr. 1)

Fyrir umsókn um skráningu vörumerkis skal greiða: Kr.

1. Grunngjald, einn vöruflokkur innifalinn ........................................................................ 17.700

2. Flokkagjald fyrir hvern vöruflokk umfram einn ............................................................. 3.500

3. Fyrir hverja mynd umfram eina, þegar merki er í þrívídd, skal að auki greiða .............. 1.700

1)

Rg. nr. 1057/2007 3. gr. (gildir frá 1. mars 2008)

7. gr. 1)

Fyrir tilnefningu á Íslandi í umsókn um alþjóðlega skráningu vörumerkis eða félagamerkis skal greiða til Alþjóðahugverkastofnunarinnar: Kr.

1. Grunngjald, einn vöruflokkur innifalinn ........................................................................ 17.700

2. Flokkagjald fyrir hvern vöruflokk umfram einn ............................................................. 3.500

1) Rg. nr. 1057/2007, 4. gr. (gildir frá 1. mars 2008)

8. gr. 1)

Fyrir umsókn um endurnýjun vörumerkis skal greiða: Kr.

1. Grunngjald, einn vöruflokkur innifalinn ........................................................................ 17.700

2. Flokkagjald fyrir hvern vöruflokk umfram einn ............................................................. 3.500

Fyrir endurnýjun alþjóðlegrar skráningar vörumerkis skal greiða til Alþjóðahugverkastofnunarinnar: ........................................................................................... Kr.

1. Grunngjald, einn vöruflokkur innifalinn ........................................................................ 17.700

2. Flokkagjald fyrir hvern vöruflokk umfram einn ............................................................. 3.500

1)

Rg. nr. 1057/2007, 5. gr. (gildir frá 1. mars 2008)

9. gr. 1)

Fyrir umsókn um skráningu félagamerkis og endurnýjun skal greiða: Kr.

1. Grunngjald, einn vöruflokkur innifalinn ........................................................................ 17.700

2. Flokkagjald fyrir hvern vöruflokk umfram einn ............................................................. 3.500

1) Rg. nr. 1057/2007, 6. gr. (gildir frá 1. mars 2008)

10. gr. 1)

Ýmis gjöld vegna vörumerkja: Kr.

1. Beiðni um breytingu á skráðu merki, sbr. 24. gr. vörumerkjalaga ................................. 2.500

- fylgi beiðnin umsókn um endurnýjun .......................................................................... 1.200

2. Beiðni um innritun nýs eiganda (framsals) í vörumerkjaskrá ......................................... 2.000

- fylgi beiðnin umsókn um endurnýjun eða beiðni skv. 1. tölul. .................................... 0

3. Beiðni um innritun nytjaleyfis ........................................................................................ 2.000

4. Beiðni um innritun annarra breytinga í vörumerkjaskrá ................................................. 1.700

5. Beiðni um endurbirtingu umsóknar eða skráningar ........................................................ 1.900

6. Staðfest útskrift (ljósrit eða tölvuútskrift) úr vörumerkjaskrá ........................................ 1.500

7. Staðfest afrit umsóknar, forgangsréttarskjal ................................................................... 2.000

8. Útskrift (ljósrit eða tölvuútskrift) úr vörumerkjaskrá ..................................................... 650

9. Athugun og mat á því hvort tiltekið vörumerki teljist það líkt skráðu vörumerki eða merki sem sótt hefur verið um skráningu á að ruglingshætta yrði hugsanlega talin vera fyrir hendi ef umsókn yrði lögð inn ........................................................................ 3.000

[10. Fyrir móttöku og meðhöndlun á umsókn um alþjóðlega skráningu vörumerkis, sbr. 47. gr. vörumerkjalaga .................................................................................................... 7.700] 2)

1) Rg. nr. 898/2003, 9. gr. (gildir frá 1. janúar 2004)

2) Rg. nr. 1057/2007, 7. gr. (gildir f rá 1. mars 2008)

III. KAFLI

11. gr. 1)

Fyrir umsókn um skráningu hönnunar skal greiða: Kr.

1. Grunngjald fyrir skráningartímabilið 0 - 5 ár ................................................................. 9.800

2. Grunngjald fyrir skráningartímabilið 5 - 10 ár ............................................................... 12.500

3. Grunngjald fyrir hvert fimm ára skráningartímabil eftir tíu ár ....................................... 15.500

4. Gjald fyrir hverja hönnun umfram eina í samskráningu fyrir skráningartímabilin 0-5 ár og 5-10 ár ................................................................................................................... 4.000

5. Hver hönnun umfram eina í samskráningu fyrir hvert fimm ára skráningartímabil eftir tíu ár ........................................................................................................................ 6.700

6. Fyrir birtingu hverrar myndar umfram eina ................................................................... 2.500

1) Rg. nr. 898/2003, 10. gr. (gildir frá 1. janúar 2004)

12. gr. 1)

Gjald fyrir rannsókn skv. 2. mgr. 17. gr. laga um hönnun .............................................. 6.700

Ef krafa um rannsókn kemur fram við innlagningu umsóknar ....................................... 4.600

1) Rg. nr. 898/2003, 11. gr. (gildir frá 1. janúar 2004)

13. gr.

Gjöld fyrir endurnýjun skv. 24. gr. laga um hönnun: Kr.

1. Fyrsta endurnýjunartímabil (5 – 10 ár ), grunngjald ....................................................... 12.000

2. Hver hönnun umfram eina í samskráningu á fyrsta endurnýjunartímabili ..................... 4.000

3. Hvert fimm ára endurnýjunartímabil eftir tíu ár, grunngjald .......................................... 15.000

4. Hver hönnun umfram eina í samskráningu á hverju fimm ára endurnýjunartímabili eftir tíu ár......................................................................................................................... 6.500

14. gr.

Gjöld vegna kröfu um niðurfellingu skráningar skv. 27. gr. laga um hönnun................. 7.500

15. gr. 1)

Ýmis gjöld vegna hönnunar: Kr.

1. Beiðni um innritun nýs eiganda (framsals) eða nytjaleyfis í hönnunarskrá .................... 2.000

2. Útskrift (ljósrit eða tölvuútskrift) úr hönnunarskrá ........................................................... 600

3. Staðfest útskrift (ljósrit eða tölvuútskrift) úr hönnunarskrá .............................................. 1.500

4. Endurupptökugjald skv. 3. mgr. 19. gr. laga um hönnun .................................................. 6.500

5. Endurveitingargjald skv. 48. gr. laga um hönnun ............................................................. 15.000

[6. Fyrir móttöku og meðhöndlun á umsókn um alþjóðlega skráningu hönnunar, sbr. 55. gr. laga um hönnun................................................................................................ 6.500] 2)

1) Rg. nr. 898/2003, 12. gr. (gildir frá 1. janúar 2004)

2) Rg. nr. 540/2004, 3. gr. (gildir frá 30. júní 2004)

IV. KAFLI

Gjöld vegna áfrýjunar.

16. gr. 1)

Hámarksgjald vegna áfrýjunar á grundvelli laga um einkaleyfi, laga um

vörumerki, laga um hönnun og laga um félagamerki er kr. ................................................... 80.000

Áfrýjunargjald greiðist iðnaðarráðuneyti við afhendingu bréfs um áfrýjun.

Sé mál afturkallað áður en áfrýjunarnefnd er fullskipuð, málinu vísað frá

áfrýjunarnefnd eða það vinnst skal endurgreiða 60.000 kr.

1) Rg. nr. 15/2003, 3. gr. (gildir frá 9. janúar 2003)

V. KAFLI

Gjöld fyrir þjónustuverkefni.

17. gr. 1)

Fyrir þjónustu, sem verður ekki heimfærð undir einingarverð reglugerðarinnar, svo sem umfangsmikla leit, athuganir, úrvinnslu eða tölvuútskriftir á grundvelli upplýsinga í einkaleyfaskrá, vörumerkjaskrá eða hönnunarskrá, greiðist tímagjald:

1. Sérfræðingar, á klst. .......................................................................................................... 3.600

2. Aðrir starfsmenn, á klst. .................................................................................................... 2.000

3. Fyrir ljósrit af gögnum varðandi einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl. greiðist fyrir hverja síðu í stærðinni A4 ................................................................................................. 50

Ef beiðni um ljósritun útheimtir verulega úrvinnslu gagna eða leit í skjalasafni reiknast að auki tímagjald samkvæmt staflið a eða b eftir því sem við á.

1) Rg. nr. 898/2003, 13. gr. (gildir frá 1. janúar 2004)

VI. KAFLI

Gjöld fyrir ELS-tíðindi o.fl.

18. gr. 1)

Kr.

1. Áskriftargjald á ári........................................................................................................... 3.000

2. Útprentun, hvert eintak ................................................................................................... 300

3. Útprentun úr ELS-tíðindum, hver bls. ............................................................................ 10

4. Sérrit, hvert eintak........................................................................................................... 1.100

5. Áskrift að ágripi vegna birtra og/eða aðgengilegra einkaleyfisumsókna ........................ 1.200

6. Ýmsar útskriftir í prentuðu eða fjölrituðu formi, þ.á m. íslensk lög og reglugerðir í erlendri þýðingu eða alþjóðlegir sáttmálar í íslenskri þýðingu........................................ 220

1) Rg. nr. 540/2004, 4. gr. (gildir frá 30, júní 2004)

VII. KAFLI

Ýmis ákvæði.

19. gr.

Gjöld samkvæmt reglugerð þessari greiðast Einkaleyfastofunni ef annað er ekki tekið fram.

Gjöld skv. 1.-4. gr. og 7. tölul. 5. gr. endurgreiðast ekki þótt einkaleyfisumsókn verði afskrifuð, henni hafnað eða hún dregin til baka, beiðni um endurupptöku eða endurveitingu verði hafnað eða hún dregin til baka eða þótt einkaleyfishafi kjósi að láta einkaleyfi sitt falla úr gildi.

Gjöld skv. 6., 8., 9., 11. og 13. gr. skulu greidd við afhendingu umsóknar. Gjöld þessi verða ekki endurgreidd þótt synjað sé um skráningu eða umsókn afturkölluð.

20. gr.

Reglugerð þessi er sett skv. heimild í 68. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi, 63. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 36. gr. og 53. gr laga nr. 46/2001 um hönnun, og öðlast gildi 1. janúar 2002 að undanskilinni 7. gr. og 2. mgr. 8. gr., sem taka gildi 1. apríl 2002.

Jafnframt falla úr gildi eldri reglugerðir nr. 673/1996, 312/1997, 313/1997, 603/1997, 703/1997, 642/1998, 193/1999, 505/1999 og 683/2001.

Iðnaðarráðuneytinu, 6. desember 2001.

Valgerður Sverrisdóttir.

_______________

Þorgeir Örlygsson.

Gildistökuákvæði reglugerðar nr. 15/2003

Reglugerð nr. 15/2003

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 68. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi, 63. gr. laga nr. um vörumerki, 53. gr. laga nr. 46/2001 um hönnun og 9. gr. laga nr. 155/2002 um félagamerki, öðlast þegar gildi.

Iðnaðarráðuneytinu, 9. janúar 2003.

Valgerður Sverrisdóttir.

Gildistökuákvæði reglugerðar nr. 898/2003

Reglugerð nr. 898/2003

Reglugerð þessi, sem er sett samkvæmt heimild í 68. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi, 65. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki, 53. gr. laga nr. 46/2001 um hönnun, og 9. gr. laga nr. 155/2002 um félagamerki, öðlast gildi 1. janúar 2004.

Iðnaðarráðuneytinu, 1. desember 2003.

Valgerður Sverrisdóttir.

Gildistökuákvæði reglugerðar nr. 540/2004

Reglugerð nr. 540/2004

Reglugerð þessi, sem er sett samkvæmt heimild í 68. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi, 65. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 53. gr. laga nr. 46/2001 um hönnun, öðlast þegar gildi.

Iðnaðarráðuneytinu, 14. júní 2004.

Valgerður Sverrisdóttir.

_______________________

Jón Ögmundur Þormóðsson

Gildistökuákvæði reglugerðar nr. 848/2004

Reglugerð nr. 848/2004

Reglugerð þessi, sem er sett samkvæmt heimild í 68. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. nóvember 2004.

Iðnaðarráðuneytinu, 20. október 2004.

Valgerður Sverrisdóttir.

_______________________

Kristján Skarphéðinsson.

Gildistöku ákvæði reglugerðar nr. 1057/2007

Reglugerð nr. 1057/2007

Reglugerð þessi, sem er sett samkvæmt heimild í 68. gr. laga nr. 17/1991, um einkaleyfi, 65. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 9. gr. laga nr. 155/2002 um félagamerki, öðlast gildi 1. mars 2008.

Iðnaðarráðuneytinu, 9. nóvember 2007.

Össur Skarphéðinsson.

________________________

Kristján Skarphéðinsson.


No data available.

WIPO Lex No. IS045